Um verkefnið

Verkefnið snýst um að forhönnun á svæði fyrir nýtt miðbæjartorg milli Skallagrímsgarðs og Kveldúlfsvallar (Skallagrímstorg/Kveldúlfstorg), torgi við Brákarbraut norðan Brákareyjarbrúar (Landnámstorg/Brákartorg) og götumynd á milli þessa svæða. Verkefnið snýst um ráðgjöf, rannsóknir, samráð og frumhönnun almenningsrýma og er framhald af rannsókn á skipulagi Borgarness sem unnin var af Alternance slf fyrir Borgarbyggð. Lögð er áhersla á heildarsamhengi og á bætta götumynd. Hlutföll og gerð bygginga, notkun, yfirborðsfrágangur, gróðurreitir, götugögn og bílastæði eru partur af forhönnuninni.

Gögn og niðurstöður verða sett upp til að þau nýtist við gerð nýs aðalskipulags fyrir Borgarbyggð.

Á þessari síðu munu framvinda verkefnisins birtast.