Viðburðir


Fókushópsfund Bara Bar
Sep
18

Fókushópsfund Bara Bar

Verið velkomin á næsta FÓKUSHÓPSFUND.

Fjallað verður um samgöngur, umferðarleiðir, bílastæði og rútustæði.

Mánudaginn 18. september frá 16:30 til 18:00

Fundarstaður: BARA Ölstofa Lýðveldisins á Bákarbraut 3

Öllum er velkomið að taka þátt í rýnihópsfundinum og vera með í þessari umræðu.

Ef þú vilt vera með næsta mánudag, vinsamlegast staðfestu mætingu þína með skilaboðum eða með tölvupósti á sogutorgin@gmail.com

View Event →
Sögutorgin á Brákarhátíð
Jun
24

Sögutorgin á Brákarhátíð

Á Brákarhátið 2023 var opnuð sýning á Sögutorgunum í Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Af því tilefni var verkefnið kynnt gestum og gangandi auk þess sem boðið var upp á að mála bílaplanið framan við Tónlistarskólann. Margir gáfu sér tíma til að taka þátt og marka sín spor.

View Event →
Vinnufundur með íbúum
Jun
14

Vinnufundur með íbúum

Fyrsti vinnufundurinn með íbúum var haldinn í Tónlistarskóla Borgarfjarðar 14. júní 2023. Rætt var um frumniðurstöður vefkönnunarinnar sem var í gangi 21. maí til 5. júní. Niðurstöður verða birtar fljótlega.

View Event →